Uppfærsla á skilakerfi fjármagnstekjuskatts í prófun

26.3.2021

Skilakerfi fjármagnstekjuskatts í vefþjónustu er tilbúið í prófun. Gerð var grein fyrir væntanlegum breytingum í breytingasögu 23.2.2021 og hafa þær nú verið settar í prófunarumhverfi Skattsins. Slóð á prófun breytist og er nú https://vefurp.rsk.is/ws/stadgreidslafts/skilagrein.svc. Nýtt XML snið fyrir skilagrein er hér https://vefurp.rsk.is/ws/stadgreidslafts/schema/ftsskilagrein.xsd

Uppfærslan verður flutt í rekstur fljótlega og um leið verða lýsingar á vef Skattsins uppfærðar. Ný slóð á vefþjónustuna í rekstri verður https://vefur.rsk.is/ws/stadgreidslafts/skilagrein.svc


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum