237,6 milljóna króna sekt
Landsréttur hefur staðfest tveggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm og 238 milljóna króna sekt yfir fyrrverandi framkvæmdastjóra verktakafyrirtækis vegna brota á virðisaukaskatts- og staðgreiðslulögum.
8.6.2020
Landsréttur hefur staðfest tveggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm og 238 milljóna króna sekt yfir fyrrverandi framkvæmdastjóra verktakafyrirtækis vegna brota á virðisaukaskatts- og staðgreiðslulögum.