36,1 milljóna króna sekt vegna skattalagabrota
Maður hefur verið dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 36,1 milljón króna sektar vegna meiri háttar brota gegn bókhaldslögum og tekjuskattslögum og fyrir peningaþvætti vegna ávinnings af skattalagabrotunum.