Fréttir og tilkynningar


Aðgerðapakki tvö frá stjórnvöldum

22.4.2020

Ríkisstjórn Íslands hefur nú kynnt aðgerðapakka tvö sem er framhald efnahagsaðgerða stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Í kynningu pakkans má sjá að nokkur úrræði snúa að Skattinum. 

Upplýsingar um úrræðin, fyrirkomulag umsókna, skilyrða o.þ.h. verður birt á heimasíðu Skattsins um leið og ný lög hafa verið samþykkt og nánari upplýsingar og útfærsluatriði liggja fyrir.

Lesa kynningu ríkisstjórnar á aðgerðapakka tvö


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum