Auglýsing ríkisskattstjóra um álagningu opinberra gjalda á lögaðila á árinu 2025
Álagningu tekjuskatts 2025 á lögaðila sem og álagningu annarra opinberra gjalda lögaðila sem lögð skulu á vegna tekjuársins 2024 er lokið.
31.10.2025
Álagningu tekjuskatts 2025 á lögaðila sem og álagningu annarra opinberra gjalda lögaðila sem lögð skulu á vegna tekjuársins 2024 er lokið.