Fréttir og tilkynningar


Breytingar á tollskrárnúmerum í vöruliðum 9815 og 9816, sem notuð eru í einfaldari tollskýrslum

26.3.2014

Þann 1. apríl 2014 falla úr gildi tollskrárnúmer 9815.000 og 9816.0000 vegna uppskiptinga á þeim. Þessi tollskrárnúmer eru notuð vegna einfaldari aðflutnings- eða útflutningsskýrslu. Sama dag mun eftirfarandi uppskipting vöruliða 9815 og 9816 taka gildi.

Tafla sem sýnir uppskiptingu vöruliða 9815 og 9816

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar um gerð einfaldari tollskýrslu - innflutningur

Leiðbeiningar um gerð einfaldari tollskýrslu - útflutningur

Tollskrárlyklar til nota í tollskýrslugerðarhugbúnaði

Tollskrárlyklar, sem taka gildi 1. apríl 2014, eru aðgengilegir hér á vef Tollstjóra. Bæði tollskrárlyklar vegna innflutnings og útflutnings taka breytingum.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum