Fréttir og tilkynningar


Frumvarp um breytingu á lögum er varða rannsókn og saksókn í skattalagabrotum

4.11.2020

Á samráðsgátt stjórnvalda hefur verið birt frumvarp til laga um breytingu á lögum er varða rannsókn og saksókn í skattalagabrotum (tvöföld refsing, málsmferð).

Með frumvarpinu eru lagðar til verulegar breytingar á stofnanafyrirkomulagi og málsmeðferð vegna skattalagabrota. Umsagnarfrestur á samráðsgáttinni er til og með 16. nóvember nk.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum