Listi yfir tollflokkun ýmissa lækningavara
Alþjóðatollastofnunin og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin settu saman lista yfir helstu lækningavörur í kjölfar Covid-19 faraldursins. Embættið hefur flokkað þessar vörur eftir íslensku tollskránni á ensku og hægt er að nálgast hann á ytri vef embættisins.
The WCO and the WHO have jointly prepared an HS classification reference list for Covid-19 medical supplies. An Icelandic list of these medical supplies and their national classification can now be found on this website.