Virðisaukaskattur – lagabreytingar í desember 2014

19.12.2014

Hinn 16. desember 2014 voru samþykkt á Alþingi lög um breytingar á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt og af því tilefni vill ríkisskattstjóri vekja athygli á þeim helstu.

Breytingar á skatthlutfalli virðisaukaskatts

Endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna vinnu við íbúðarhúsnæði verður 60%

Undanþáguákvæði vegna fólksflutninga eru þrengd

Undanþága vegna starfsemi ferðaskrifstofa fellur niður

Starfsemi sem verður einnig virðisaukaskattsskyld í 11% virðisaukaskattsþrepi

Íþróttastarfsemi

Aðrar breytingar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum