Fréttir og tilkynningar


Ný Tollalína

26.2.2019

Tollstjóri býður nú uppá nýja og endurbætta Tollalínu, sem verður gjaldfrjáls fyrst um sinn. Viðskiptavinir eru hvattir til að hefja notkun á henni sem allra fyrst.

Nánari upplýsingar um Tollalínuna

Forráðamenn fyrirtækja veita starfsfólki aðgang í umboðsmannakerfi island.is en ekki í Tollalínunni líkt og áður. Nota verður Íslykil fyrirtækis til þess.

Ekki verður lengur tekið við umsóknum um aðgang að gömlu Tollalínunni. Gömlu Tollalínunni verður síðan lokað 1. júní 2019.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum