Fréttir og tilkynningar


Nýtt fyrirkomulag – greiðsluseðlar tollalínugjalda eingöngu birtir rafrænt

10.7.2018

Frá og með 1. júlí 2018 verða greiðsluseðlar fyrir tollalínu eingöngu birtir á rafrænu formi.

Greiðsluseðlarnir verða sendir út rafrænt á XML formi í gegnum skeytamiðlara. Jafnframt birtist reikningur í pósthólfinu á www.island.is og sem krafa í netbanka.

Óski viðskiptavinir sérstaklega eftir að fá senda útprentaða greiðsluseðla er hægt að hafa samband við Tollstjóra í síma 560-0300 eða senda póst á netfangið fyrirspurn@skatturinn.is.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum