Fréttir og tilkynningar


Sekt vegna vanrækslu á skilum vegna innheimts virðisaukaskatts

9.3.2021

Með úrskurði yfirskattanefndar nr. 162/2019 var fyrrverandi fyrirsvarsmanni X ehf. gerð sekt vegna vanrækslu á skilum innheimts virðisaukaskatts félagsins á árunum 2017 til og með 2019.

Með úrskurði yfirskattanefndar var viðkomandi gert að greiða sekt að fjárhæð 16.700.000 kr.

Úrskurður yfirskattanefndar 


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum