Fréttir og tilkynningar


Skattsvik og ólögmæt skilríki

9.5.2019

Undanfarin ár hefur á Norðurlöndum og víðar verið lögð aukin áhersla á að stemma stigu við brotum tengdum ólögmætri notkun skilríkja (ID-criminality), en töluverð aukning hefur verið í þessum brotaflokki á Norðurlöndunum.

Á vegum skattyfirvalda á Norðurlöndum starfar hópur sem fjallar um efnahagsglæpi (ökonomisk kriminalitet). Undir þeim hópi starfar vinnuhópur sem skoðar þessa tegund afbrota og áhrif þeirra á efnahagskerfið, m.a. eðli þeirra og hvernig unnt er að hindra að slík brot eigi sér stað.

Hér má sjá vinnuhópinn bera saman bækur sínar hjá skattrannsóknarstjóra í vikunni sem leið.

Vinnuhopur2Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum