Fréttir og tilkynningar


Snertilaus samskipti í Farmverndarkerfinu

16.4.2020

Vegna Covid-19 hefur tollgæslustjóri ákveðið að veita tímabundna heimild til snertilausra samskipta milli aðila sem annast farmvernd.

Farmverndarfulltrúar mega nú skanna undirritaða yfirlýsingu til útflutningsaðila og senda með tölvupósti í stað þess að afhenda skjalið á pappírsformi.

Fyrirspurnir sendist á netfangið farmvernd@skatturinn.is


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum