Fréttir og tilkynningar


Sniðmát til að prenta á EUR1 vottorð og FKI skírteini

12.4.2018

Útbúin hafa verið sniðmát sem nota má til að prenta á forprentuð EUR1 vottorð og FKI skírteini. Skírteinin og vottorðin eru eftir sem áður pappírsgögn og þarf því að ljúka við útfyllingu þeirra, undirrita og stimpla handvirkt.

Hægt er að nálgast þessi sniðmát á eyðublaðasíðunni undir Inn- og útflutningur.

Nauðsynlegt er að nota Adobe Reader forritið til að vinna með þessi skjöl.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum