Fréttir og tilkynningar


Tæpar 50 milljónir í sekt fyrir 25 milljóna vanskil

22.3.2019

Maður hefur verið dæmdur til skilorðsbundinnar fangelsisrefsingar í 6 mánuði og til að greiða 49 milljónir króna í sekt vegna brota gegn lögum um staðgreiðslu en vanskil áranna 2015-2017 námu tæpum 25 milljónum króna.

22.3.2019Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum