Fréttir og tilkynningar


Tímarit Alþjóða tollastofnunarinnar í júní 2020 komið út

23.6.2020

Júní 2020 útgáfan af tímariti Alþjóða tollastofnunarinnar (WCO News) er komin út. Þema blaðsins að þessu sinni er: „Covid 19: áhrif, áskoranir, lærdómur og leiðin fram á við."

Tímaritið er aðgengilegt á vefnum sem pdf skjal eða á eftirfarandi slóð: https://mag.wcoomd.org/magazine/wco-news-92-june-2020/


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum