Fréttir og tilkynningar


Tollstjóraskipti

1.10.2018

Snorri Olsen sem gegnt hefur starfi tollstjóra allt frá árinu 1997 lét af störfum hjá embættinu í lok september og tók við embætti ríkisskattstjóra frá og með 1. október 2018.

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Sigurð Skúla Bergsson, aðstoðartollstjóra, tímabundið í embætti tollstjóra frá sama degi.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum