Fréttir og tilkynningar


Tölvuvilla olli rangri álagningu stjórnvaldssekta

9.12.2020

Bilun í tölvukerfi olli því að röng krafa vegna stjórnvaldssekta stofnaðist á u.þ.b. 400 félög í heimabanka.

Þetta hefur þegar verið leiðrétt og munu kröfurnar falla niður í heimabanka viðkomandi félaga á miðnætti.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum