Fréttir og tilkynningar


Verkfallsaðgerðir BHM

9.4.2015

Vegna verkfallsaðgerða BHM í dag, fimmtudaginn 9. apríl 2015 frá kl. 12:00-16:00, geta viðskiptavinir ríkisskattstjóra átt von á því að þjónusta sé skert.

Í því fellst að afgreiðsla mála getur tekið lengri tíma og að ekki náist að svara öllum símtölum.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum