Fréttir og tilkynningar


Viðhald á tollkerfum um helgina

5.2.2021

Vegna reglubundins viðhalds verða tölvukerfi skattsins sem tengjast tollafgreiðslu lokuð sem hér segir:

Tollkerfin (Tollakerfi, Tollalína, VEF-tollafgreiðsla SAD, VEF-skil) verða því lokuð:

  • Laugardaginn 6. febrúar 20:45 – 04:15
  • Sunnudaginn 7. febrúar 21:45 – 00:15

Reiknivél, veftollskrá og fleira verður óvirkt á tollur.is á sama tíma.

Farmverndarkerfið verður lokað:

  • Laugardaginn 6. febrúar 20:45 – 02:15
  • Sunnudaginn 7. febrúar 21:45 – 00:15

Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum