Fréttir og tilkynningar


Opnunartími um jól og áramót

13.12.2018

Um jól og áramót verða breytingar á venjulegum opnunartíma embættisins ríkisskattstjóra. 

Opnunartími verður sem hér segir:

Vetrarmynd af snjó og mána þar sem norðurljósin dansa í næturhúminu

Föstudagurinn 21. desember: Opið frá 9:00-14:00
Mánudagur 24. desember: Lokað (aðfangadagur)
Þriðjudagur 25. desember: Lokað (jóladagur)
Miðvikudagur 26. desember: Lokað (annar í jólum)
Fimmtudagur 27. desember: Opið frá 9:00-15:30
Föstudagur 28. desember: Opið frá 9:00-14:00
Mánudagur 31. desember: Lokað (gamlársdagur)
Þriðjudagur 1. janúar: Lokað (nýársdagur)
Miðvikudagur 2. janúar: Opið frá 9:00-15:30

 

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum