Fréttir og tilkynningar


Skattskrár og virðisaukaskattsskrá vegna tekjuársins 2021

16.3.2023

Skattskrár yfir álagða skatta á tekjur einstaklinga og lögaðila á árinu 2022 vegna tekna ársins 2021 ásamt virðisaukaskattsskrá þess árs eru til sýnis dagana 16. mars til 30. mars 2023, að báðum dögum meðtöldum.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum