Fréttir og tilkynningar


Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu hefur tekið gildi

1.12.2021

EFTA-ríkin undirrituðu heildarsamning um efnahagslega samvinnu við Indónesíu í Jakarta þann 16. desember 2018 og hefur samningurinn nú tekið gildi eftir fullgildingu allra aðila.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum