Fréttir og tilkynningar


Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – staða innleiðingar

24.9.2021

Vakin er athygli inn- og útflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum (SMT tollafgreiðsla) á að unnið er að innleiðingu nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi svokallaðrar SAD tollskýrslu.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum