Fréttir og tilkynningar


Ársreikningaskrá: Kynning á skýrslu verðbréfaeftirlits Evrópu um niðurstöður eftirlitsaðila

10.6.2024

Ársreikningaskrá Skattsins boðar til kynningarfundar miðvikudaginn 12. júní kl. 9:15 um niðurstöður eftirlitsaðila á evrópska efnahagssvæðinu með reikningsskilum útgefenda. Auk þess farið verður yfir eftirlit á Íslandi ásamt væntanlegu eftirliti með sjálfbærniskýrslum.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum