Fréttir og tilkynningar


Rafrænt undirrituð löndunarvottorð og staðfest afrit tollskýrslu í Tollalínu

28.4.2023

Innflytjendur og tollmiðlarar geta nú sótt Löndunarvottorð / Landing Certificate af tollafgreiddri SAD tollskýrslu í tollalínuna án endurgjalds. Þar er jafnframt hægt að sækja staðfest afrit af SAD tollskýrslu.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum