Skattar, gjöld og bætur árið 2016

23.12.2015

Upplýsingar um staðgreiðslu, barnabætur, vaxtabætur o.fl. á árinu 2016.

Staðgreiðsla

Barnabætur, vaxtabætur o.fl.

Skilafrestir á gögnum vegna framtals 2016

Skilafrestur á launamiðum og öðrum gögnum vegna framtals 2016 er til 20. janúar.