Fréttir og tilkynningar


Fríverslunarsamningar sem taka breytingum 1. maí

30.4.2018

1. maí taka gildi breytingar á fríðindameðferð í samræmi við nýja samninga Íslands og Evrópusambandsins sbr. frétt sem birtist 24. apríl 2018.

Eftirfarandi samningar munu einnig taka breytingum í samræmi við fríðindi sem fram koma í II. hluta samningsins:

Albanía – tegund tolls: YE
Bosnía- Hersegóvína – tegund tolls: YO
Svartfjallaland – tegund tolls: YK
Serbía – tegund tolls: YH
Tyrkland – tegund tolls: C
Úkraína – tegund tolls: YI
GCC – tegund tolls: YF
SACU – tegund tolls: YB
Kanada – tegund tolls: YC
Costa Rica – tegund tolls: YN
Panama – tegund tolls: YM
Perú – tegund tolls: YG
Hong Kong – tegund tolls: YJ
Líbanon – tegund tolls: Y (aðeins að hluta. Fyrir frekari upplýsingar sjá samning)


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum