Ákvarðanir ríkisskattstjóra

Fyrirsagnalisti

Ákvörðun 1/2024 um sátt - 4.1.2024

Þann 4. janúar 2024 gerðu ríkisskattstjóri og málsaðili með sér samkomulag um að ljúka máli félagsins með sátt vegna brota á ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna.

Lesa meira

Ákvörðun 8/2023 um sátt - 8.12.2023

Þann 7. desember 2023 gerðu ríkisskattstjóri og málsaðili (hér eftir félagið) með sér samkomulag um að ljúka máli félagsins með sátt vegna brota á ákvæðum laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (hér eftir oftast pþl.).

Lesa meira

Ákvörðun 7/2023 um stjórnvaldssekt og niðurfellingu sáttar - 20.9.2023

Þann 20. september 2023 ákvað ríkisskattstjóri að leggja stjórnvaldssekt á SB bókhald slf., vegna brota gegn ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Með ákvörðuninni er einnig felld úr gildi fyrri sáttargerð á milli ríkisskattstjóra og félagsins.

Lesa meira

Ákvörðun 6/2023 um sátt - 21.6.2023

Þann 21. júní 2023 gerðu ríkisskattstjóri og BL ehf. með sér samkomulag um að ljúka máli félagsins með sátt vegna brota á ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti.

Lesa meira

Ákvörðun 5/2023 um sátt - 31.5.2023

Þann 31. maí 2023 gerðu ríkisskattstjóri og Bílasala Akureyrar ehf. með sér samkomulag um að ljúka máli málsaðila með sátt vegna brota á ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

Ákvörðun 4/2023 um sátt - 5.5.2023

Þann 5. maí 2023 gerðu ríkisskattstjóri og Eignaver fasteignasala ehf. með sér samkomulag um að ljúka máli málsaðila með sátt vegna brota á ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

Ákvörðun 3/2023 um sátt - 20.2.2023

Þann 20. febrúar 2023 gerðu ríkisskattstjóri og Fasteignasala Akureyrar ehf. með sér samkomulag um að ljúka máli málsaðila með sátt vegna brota á ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og laga um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna.

Lesa meira

Ákvörðun 2/2023 um stjórnvaldssekt - 30.1.2023

Þann 27. janúar 2023 ákvað ríkisskattstjóri að leggja stjórnvaldssekt á Nótu ehf., kt. 560511-0510, vegna brota gegn ákvæðum laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Með ákvörðuninni er felld úr gildi sáttargerð á milli ríkisskattstjóra og félagsins.

Lesa meira

Ákvörðun 1/2023 um sátt - 24.1.2023

Þann 23. janúar 2023 gerðu ríkisskattstjóri og Kasa fasteignir ehf. með sér samkomulag um að ljúka máli með sátt í máli félagsins vegna brota á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

Ákvörðun 10/2022 um stjórnvaldssekt (uppfært) - 7.12.2022

Þann 2. desember 2022 ákvað ríkisskattstjóri að leggja stjórnvaldssekt á Sentor ehf., kt. 480506-0810, vegna brots á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

Ákvörðun 9/2022 um sátt - 2.9.2022

Samkomulag um sátt vegna brota Fold uppboðshús ehf. á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Lesa meira

Ákvörðun 8/2022 um sátt - 10.8.2022

Samkomulag um sátt vegna brota lögmannsstofunnar Heimalands ehf. á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og laga nr. 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna

Lesa meira

Ákvörðun 7/2022 um sátt - 7.7.2022

Samkomulag um sátt vegna brota Fasteignasölunnar Árborgir ehf. á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og laga nr. 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna

Lesa meira

Ákvörðun 6/2022 um sátt - 30.6.2022

Samkomulag um sátt vegna brota á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

Ákvörðun 5/2022 um sátt - 21.6.2022

Samkomulag um sátt vegna brota Bílabúðar Benna ehf. á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og laga nr. 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna.

Lesa meira

Ákvörðun 4/2022 um sátt - 20.4.2022

Samkomulag um sátt vegna brota á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Lesa meira

Ákvörðun 3/2022 um sátt (felld úr gildi) - 13.4.2022

Samkomulag um sátt vegna brota SB bókhalds slf. á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og laga nr. 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna

Lesa meira

Ákvörðun 2/2022 um sátt (felld úr gildi) - 7.4.2022

Samkomulag um sátt vegna brota Nótu ehf. á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og laga nr. 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna

Lesa meira

Ákvörðun 1/2022 um sátt - 28.3.2022

Samkomulag um sátt vegna brota á ákvæðum laga nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og laga nr. 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna

Lesa meira

Ákvörðun 1/2021 um sátt - 12.5.2021

„Málsaðili hafði hvorki framkvæmt áhættumat á rekstri sínum né innleitt innri reglur og verkferla með fullnægjandi hætti, hafði ekki framkvæmt áreiðanleikakönnun á viðskiptamönnum og hafði ekki innleitt ferla og aðgerðir til að meta hvort viðskiptamenn hans væru á listum yfir þvingunaraðgerðir.“

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum